Friday, June 11, 2010

Hjóltúr á Nokia Sport tracker og 30 mín í sjónum.

Notaði Nokia Sport tracker á símanum til að trakka leiðina á morgunæfingu í gær.  Hressandi veður og mikill mótvindur á leiðinni.   Niðurstöðuna má sjá hér

Sundæfingin byrjaði kröftulega með þremur sprettsundsettum.  Í kjölfarið komu tvo langsundsett, alls 3,5 km. Sjá meira á hlaup.com

Sundleiðin 11.06.2010. Heimir 30 mín 30 sek, Steinn rúmar 31 mín -> 2,1 km

Í hádeginu  mættum við Steinn í sjóinn.  Ágætis aðstæður.  Sjórinn um 12-13° og hlý suð-vestan átt.  Vorum í venjulegri skýlu og sundhettu. Tókum vel á því í rúmar 30 mín og syntum 2,1 km.  Ég var aðeins á undan Steinn sem hefur bætt sig gríðalega í vetur.  Var með talsverða strengi lattinum :-)

Tempóið í sjónum var ágætt.  Mætti vera betri fílingur og vinnsla í tökunum.

No comments:

Post a Comment