Saturday, January 16, 2010

Æft stíft

Eftir tveggja daga frí tók ég þrjár æfingar frá föstudegi til laugardags.

Tilltölulega létt 4,1 km morgunæfing og þrek í hádeginu.  Þrek var 8 mín powerwarmup, 8 mín armbeygjur,bak og magi og svo 8 mín hendur og teygjur.

Var latur í morgun og mætti ekki í laugina fyrr en um kl 10:00.  Tók til í hausnum og fleygði letinni í ruslið og kláraði 5000m æfingu með sóma :

1200 upphitun -> 400 sk og drill, 400 25m 1 hendi 25m sk 50 bak, 400 fjór flugið drill.
8*50 on 1:10 -> 25 fætur, 25 sk vaxandi.
4*400 10 -15 sek hvíld -> 100 bak 75 sk 25 sk hratt 100 bak 50 sk 50 sk hratt
4*200 10 sek hvíld -> 2*200 hendur 100 anda 5/100 anda 7,2*200 spaðar
4*100 á 1:30 best +15 -> sk.  Var að halda 1:12,1:15,1:11,1:15
400 frosklappir -> 150 fætur 50 sk hratt
200m rólegt

Góð sundvika og nú fer metrunum að fjölga

No comments:

Post a Comment